Siðareglurnar (Code of Conduct) eru grunnur siðferðis fyrirtækisins. Þær stýra allri starfsemi okkar og samskiptum. Siðareglur okkar innihalda grunnreglur í 3 meginflokkum: Almennt viðskiptasiðferði, mannréttindi & vinnustaðalöggjöf og umhverfismál.
Við hvetjum alla starfsmenn og viðskiptavini okkar til að skoða siðareglurnar okkar og vekja athygli okkar á því ef um brot á reglum er að ræða.