Brother hefur verið í boði á Norðurlöndunum frá 1968. Norræna fyrirtækið Brother Nordic A/S var stofnað árið 2011 og er hluti af Brother International Ltd., alþjóðlegu fyrirtæki með höfuðstöðvar í Japan. “At your side” loforðið þýðir að það er sama hvaða áskorunum fyrirtækið þitt stendur frammi fyrir, þá býður Brother réttu lausnina fyrir vinnustað dagsins í dag.