OKI er brautryðjandi í nýstárlegri prenttækni, svo sem stafrænum LED skjám og skörpum HD-litum. Það þýðir að úrval verðlaunaðra vara gefur fyrirtækjum færi á að ná fram úrvalsprentun í sjónrænum samskiptum og sveigjanleika í fjárhagsáætlanagerð. 

 

  

 

Lausnir sem uppfylla
þínar sérstöku þarfir

OKI býður upp á heildstætt vöruval af afskastamiklum prentlausnum fyrir fagfólk
– óháð því hvort prentaða efnið er til eigin nota eða æltað öðrum fyrirtækjum.


Náðu athygli viðskiptavinarins með mismunandi tegundum útprentana! Allt frá staðlaðri útprentun, svo sem á verðmerkingum og umbúðamerkingum yfir í 1,3 metra borða, færanlega gólflímmiða og gluggamerkingar. Prentararnir frá OKI geta líka prentað á vatnsheldan og UV-þolinn pappír og viðhaldið þannig faglegum frágangi. 

 

 

 

 


   

  

 

  

 

OKI býður margar lausnir​​

  • Útprentun límmiða á þinn hátt 
  • Sterkir A4 prentarar 
  • Markaðsleiðandi A3 prentarar
  • Fyrirferðarlitlir og fjölhæfir
  • Prentun – Ljósritun – Skönnun – Fax

Horfðu á myndbandið hér 

 

  

 

 

 

 

 

Heillaðu viðskiptavini þína með 5 litum

Í vöru- og umbúðamerkingum getur þú uppfyllt allar þarfir viðskiptavina þinna fyrir límmiðaprentun innanhúss, en þó á faglegan hátt.

Útprentun jafn óðum, lítið eða stórt upplag af sérútbúnum límmiðum.

Með hvíta tónernum hafa notendur þann viðbótarkost að prenta á glæra eða litaða límmiða, sem OKI 5 lita prentararnir (CMYK+hvítur) geta skilað.

   

 

 

 

  

Límmiðar & merkimiðar 

Pro-10 línan frá OKI skilar sérstaklega endingargóðum hágæðalímmiðum sem henta fyrir krefjandi viðskiptaumhverfi.
Límmiðaprentararnir okkar eru hagkvæmir í rekstri og geta sinnt hvaða verki sem er, hvort sem er að prenta 1 límmiða eða rúllu með 10.000 miðum.

Lestu meira hér 

 

  

Framleiðsla & umbúðamerkingar

Láttu stóru framleiðsluvélarnar þína sjá um stóru verkefnin á meðan þú getur nýtt þér vaxandi eftirspurn eftir sérprentun í litlu upplagi. Pro9000-línan skilar hágæða litaprentun á margar gerðir límmiða.

Lestu meira hér 

 

  

Þrykkiprentun 

Upplifðu sérhæfingu og sveigjanleika í nýjum hæðum fyrir þitt fyrirtæki með þrykkiprentun – óháð því hvort um er að ræða vefnaðarvöru, rekstarvöru eða kynningarefni. Hvíti liturinn, sem er einstakur hjá OKI, tryggir gæðaprentun á hvaða lit sem er.

Lestu meira hér 

 

  

Sjónræn samskipti  

Sparaðu tíma og peninga. Prentaðu þín eigin veggspjöld, langa borða, vatnsheld skilti, límmiða o.s.frv.
Nýjasti OKI A3 litaprentarinn getur séð um ótrúlega mikið af prentþörf þíns fyrirtækis, á staðnum og án lámarksupplags.

Lestu meira hér