Polar

Polar vörumerkið hefur frá árinu 1977 verið í fararbroddi í tækninýjungum og hjartsláttarmælum. Polar er þekkt fyrir úrval af hinum ýmsu gerðum heilsumæla sem koma til móts við þarfir viðskiptavina. Þetta eru vörur sem Polar hefur hagrætt og þróað í fjölda ára en þeir einbeita sér að vörum sem gera notandanum kleift að standa sig enn betur í þjálfun sinni og ná þannig markmiðum sínum. Þetta er samanblanda af sérþekkingu á sviðum íþrótta, lífeðlisfræði og rafeindatækni, ásamt djúpum skilningi á þörfum viðskiptavina.

Polar fitness trackers gerir þjálfunargögn að persónulegum gögnum og leiðbeiningum fyrir líkamsþjálfun þína - einnig þekkt sem Polar Smart Coaching. Snjöll markþjálfun þekkir notendur sína og hjálpar til við að finna jafnvægi milli þjálfunar og bata þannig að þú náir framförum í þjálfun þinni og nær um leið markmiðum þínum.

Með Polar heilsumælinum nærð þú til breiðan hóps viðskiptavina, allt frá atvinnu íþróttarfólki til viðskiptavina sem vilja heilbrigðari lífsstíl.
Polar tryggir gæðavörur og tímalausa hönnun.


Polar Smart Coaching

Lærðu meira um Polar


Horfðu á myndskeiðin hér að neðan og kynntu þér nokkrar af vörum Polar sem og einstaka eiginleika þeirra