Hvaða ScanSnap tegund hentar þér best?

Á einfaldan og fljótlegan hátt getur þú komið skjölum á stafrænt form. Þetta er einfaldleikinn uppmálaður. Þú þarft ekki að vera tölvusérfræðingur - þú þarft bara að ýta á takka.

Lestu meira

  

Hentar fyrir 

Einstaklinga
Litla hópa
Lítil fyrirtæki.
Lestu meira

  

Hentar fyrir 

Einstaklinga
Byrjendur í tölvunotkun.
Lestu meira

  

Hentar fyrir 

Starfsfólk í fljótandi vinnuumhverfi, sérstaklega þar sem skrifborðspláss er takmarkað.
Lestu meira

  

Hentar fyrir 

Starfsfólk sem vinnur á ferðalögum.
Lestu meira

  

Hentar fyrir 

Fólk sem er að vinna með gögn sem ekki er hægt að skanna á hefðbundinn hátt (ss. þrívídd og innbundnar bækur).
Lestu meira

  

Hvað gerir ScanSnap sérstakt?

 

  • 7 milljón ScanSnap skannar seldi

  • Les yfir 20 tungumál með leiðandi ScanSnap tækni

  •  Hratt, nett og smekklegt

  •  Sparaðu tíma og peninga

  •  Komdu reglu á skjölin þín

                          
  • Verðlaunuð hönnun, byggð til að endast

  • Vinsælasti einstaklingsskanni í heimi

  • Knúinn af markaðsleiðandi hugbúnaði

  • Deildu upplýsingum

  • Verndaðu viðskiptin

  

 

 

 

3 ára ábyrgð

Allir ScanSnap skannar eru með staðlaðri 1 árs ábyrgð, en með því að skrá eintakið þitt getur þú fengið 2 ára viðbótarábyrgð (1+2 = 3 ár samtals).

Við skráningu þurfum við að safna ákveðnum persónuupplýsingum, þ.á.m. nafni, tölvupóstfangi, símanúmeri, staðsetningu og landi, svo við getum aðstoðað þig á skilvirkari hátt í framtíðinni.

Lestu meira

 

  

 

 


Sálfræðin á bak við það að
fólk heldur sig við pappírinn

Horfðu í kringum þig. Hvort sem þú ert á skrifstofunni eða heima eru allar líkur á að þú sjáir nóg af pappír. Ný rannsókn sem ScanSnap gerði sýnir að heildarmagn pappírs sem geymt er á breskum heimilum samsvarar hæðinni á Shard byggingunni í London 49.000 sinnum!

Lestu meira


Skannaðu það, tættu það. Kynningin er komin aftur!


Til 31.desember 2024, getur þú boðið viðskiptavinum þínum ókeypis Leitz® IQ Home Office P4 pappírstætara við kaup á ScanSnap iX1600 eða ScanSnap iX1400.

Lestu meira
Skilmálar herferðar