Ink & Toner guide


Það hefur aldrei verið auðveldara að finna rétta blekið og duftið. Sem viðskiptavinur og notandi vefverslunar Despec hefur þú ókeypis aðgang að leitarvél fyrir blek og duft. Þetta er einföld og fljótleg leið til að finna rekstrarvöruna sem viðskiptavinur þinn er að leita að og bæta henni í vörukörfuna.

Eiginleikar:

  • Uppfært með fullkomnum og nákvæmum upplýsingum
  • Leitarorðaleit eftir tegund, strikamerki eða vörunúmeri framleiðanda
  • Felligluggar til að velja vörumerki og tegund
  • Nær yfir meira en 50.000 prentara
  • Líka upplýsingar um rekstrarvörur sem ekki eru í vöruvali Despec

Settu upp leitarvél í þinni eigin vefverslun

Despec getur boðið þér sem viðbótarþjónustu að setja upp leitarvél í þinni vefverslun til að auðvelda viðskiptavinum þínum að finna réttu hylkin fyrir tiltekna prentara.

Fara í leitarvél fyrir blek og duft