Markmið, Sýn & Gildi

 


Traustir sérfræðingar eru…

  


 
Skuldbundnir
Við látum okkum málin varða

Fyrirtækjamenningin hjá Despec byggir á að starfsmenn hafi skýr markmið. Þjónusta er eðlilegur hluti daglegra starfa hjá okkur. Við skerum okkur úr fjöldanum því markmið okkar er að fara fram úr væntingum viðskiptavinarins.


 
Sveigjanlegir
Við erum sveigjanleg og sýnum frumkvæði

Hjá Despec sýnum við sveigjanleika til að halda forystunni. Innri þróun er drifin áfram af stöðugri fjárfestingu, umbótum og frumkvæði. Við lögum okkur hratt að nýjum aðstæðum og sköpum tækifæri fyrir nýjar þarfir sem koma upp. Sveigjanlegur hugsunarháttur og aðgerðir skapa bestu skilyrði fyrir viðskiptavini okkar til að ná árangri.


 
Skynsamir
Við erum skilvirk og virðisaukandi

Við höfum yfirburðaþekkingu á markaðnum og það kemur viðskiptavinum okkar til góða svo þeir geti eytt meiri tíma í mikilvæga hluti- eins og að styrkja viðskiptatengsl og auka sölu.


 
Áreiðanleg
Við erum traust og ábyrg

Við stöndum við það sem við lofum. Aðgerðir okkar skapa traust og öryggi. Hornsteinn stefnu Despec varðandi langtímaviðskiptasambönd er að viðskiptavinir okkar geta verið vissir um að við stöndum við það sem við segjum.