HSM lætur sig upplýsingaöryggi varða

HSM pappírstætarar eru notendavænir, orkusparandi og búnir nýjustu tækni, sem tryggir eyðingu persónuupplýsinga og trúnaðargagna. Þegar kemur að eyðingu skjala, býður HSM mikið úrval, bæði á breiddina og dýptina, til að uppfylla allar þínar þarfir.
Gagnavernd er mikilvæg fyrir alla

Gagnamisnotkun veldur skaða sem hleypur á milljörðum! Þú getur varist þessari hættu með góðum pappírstætara sem mætir þínum þörfum fullkomlega og eyðir gögnum á öruggan og ábyrgan hátt. Gæði HSM tætaranna veita þér þetta öryggi með vel hönnuðum hnífum sem hafa sannað gildi sitt um allan heim.


HSM býður mikið úrval af tæturum til að mæta öllum þínum þörfum: Í mismunandi verðflokkum, með mismunandi öryggisstig, misjafnlega afkastamikla, fyrir allar tegundir gagna, frá pappír yfir í harða diska.

HSM SECURIO

  • Hæsti gæðaflokkur þegar kemur að hönnun, þægindum og virkni
  • Tegundirnar eru: AF (með sjálfvirkri mötun), C (fyrir heimaskrifstofur og einstaklingsskrifstofur), B (fyrir vinnurými og stærri skrifstofur) og P (fyrir heilar deildir eða hæðir) auk ýmissa annarra möguleika fyrir allar stærðir og gerðir af skrifstofum
  • 3 ára ábyrgð
  • Vottað með umhverfisvottun Bláa engilsins

HSM Pure

  • Gæði sem hafa sannað sig, sterkir og áreiðanlegir
  • Nýtískuleg hönnun og auðveldir í notkun
  • Mikið úrval tækja fyrir allt frá litlum skrifstofum til heilla deilda

HSM Shredstar

  • Þægilegur tætari fyrir heimaskrifstofuna eða einstaklinsskrifstofuna
  • Auðveldur í notkun
  • Mikil virkni fyrir ekki hærra verð