Leitz vörur

Leitz er nútímafyrirtæki með langa sögu. Í meira en 140 ár höfum við lagt stund á nýsköpun og framleitt nýstárlegar og ekki síst hagnýtar vörur. Í dag færðu allt frá bréfabindum til lofthreinsitækja undir Leitz vörumerkinu, fyrir skrifstofuna og heimaskrifstofuna. Fáðu innblástur, nýjar hugmyndir og lærðu meira um alla möguleikana sem Leitz býður upp á. 

 

 


 

Heimaskrifstofa með Leitz Cosy

Með Leitz Cosy línunni, færðu allt sem þú þarft fyrir heimaskrifstofuna, frá músa- og fartölvustöndum og skjalageymslu í möppum og boxum til vinnuvistvænna lausna.
Sjá nánar hér ►


  

Leitz IQ pappírstætarar

Leitz IQ býður þér einfaldar lausnir á pappírstætingu á skrifstofunni eða heimaskrifstofunni. Þú getur tætt allt frá 3 blöðum til 600 blaða með tætara frá Leitz.
Sjá nánar hér ►

 

Leitz iLAM plöstun

Þú getur plastað allt frá teikningum barnanna yfir í prófskírteinin þín
með plöstunarvél frá Leitz iLAM.
Sjá nánar hér ►


 

Leitz TruSen lofthreinsitæki

Leitz TruSens lofthreinsitækin halda loftinu
hreinu á skrifstofunni eða heimaskrifstofunni,
hvort sem hún er 40m2 eða 340m2, þá erum
við með réttu lausnina fyrir þig.
Sjá nánar hér ►

 

Leitz skurðarhnífar

Leitz skurðarhnífar, söx og sleðar skera pappírinn þinn, myndirnar, karton o.s.frv. Öruggur og nákvæmur skurður.


Sjá nánar hér ►

 

Leitz skrifstofuvörur

Með meira en 1000 vörunúmer á Leitz allt sem þú þarft fyrir skrifstofuna, frá möppum og hefturum yfir í drykkjarkönnur og veggklukkur.

Sjá nánar hér ►