Með Leitz Cosy línunni, færðu allt sem þú þarft fyrir heimaskrifstofuna, frá músa- og fartölvustöndum og skjalageymslu í möppum og boxum til vinnuvistvænna lausna.
Sjá nánar hér ►
Leitz IQ býður þér einfaldar lausnir á pappírstætingu á skrifstofunni eða heimaskrifstofunni. Þú getur tætt allt frá 3 blöðum til 600 blaða með tætara frá Leitz.
Sjá nánar hér ►
Þú getur plastað allt frá teikningum barnanna yfir í prófskírteinin þín
með plöstunarvél frá Leitz iLAM.
Sjá nánar hér ►
Leitz TruSens lofthreinsitækin halda loftinu
hreinu á skrifstofunni eða heimaskrifstofunni,
hvort sem hún er 40m2 eða 340m2, þá erum
við með réttu lausnina fyrir þig.
Sjá nánar hér ►
Leitz skurðarhnífar, söx og sleðar skera pappírinn þinn, myndirnar, karton o.s.frv. Öruggur og nákvæmur skurður.
Sjá nánar hér ►
Með meira en 1000 vörunúmer á Leitz allt sem þú þarft fyrir skrifstofuna, frá möppum og hefturum yfir í drykkjarkönnur og veggklukkur.
Sjá nánar hér ►