SUN SHADE AND PRIVACY

Get the latest gadgets

 

Philbert


Philbert er fyrir alla sem vilja tölvufylgihluti með stíl. Philbert hannar og þróar fallega, fylgihluti fyrir fartölvur, spjaldtölvur og snjallsíma. Þau setja háan gæðastaðal og framleiða spennandi vörur sem eru einstakar í sinni röð. Philbert slær aldrei af kröfum um notagildi og hönnun.

Grunngildi vörumerkisins eru nýsköpun, umhverfisvernd, gæði og hönnun. Það sem gerir vörurnar sérstakar er að þær uppfylla ýmsar þarfir samtímis og tryggja að notagildið sé ávallt í fyrirrúmi. Hönnunin er nýstárleg, sígild og gefur engan afslátt af gæðunum.

Ólíkt einnota samfélagi nútímans leggur Philbert áherslu á sjálfbærni í öllu framleiðsluferlinu. Allt frá vali á framleiðendum, hráefni og umbúðum yfir í félagslega þætti og umhverfisvitund og vinnur að því hörðum höndum að ná fram sjálfbærum lausnum.


Screen Shade - Covers, Sleeve & Hood

- Nú getur þú loksins notað fartölvuna þína eða spjaldtölvuna
úti í sólinni og á sama tíma varið skjáinn gegn
forvitnum nágrönnum!


UM VÖRURNAR

UM PHILBERT

UM UMHVERFIÐ