Valið á milli sjálfvirks og handmataðs tætara veltur á nokkrum þáttum – meðal annars hversu hratt tætingin þarf að eiga sér stað og hvort þú vilt fylgjast með tætingunni til enda. Alla jafna bjóða öflugri tætararnir upp á hraðari tætingu.
Til að halda tætaranum þínum við og tryggja að hann haldi áfram vinna eins og best verður á kosið er gott að setja olíu á hann reglulega. Eða u.þ.b. þegar þú tæmir pappírshólfið. Í flesta Rexel tætara er best að nota olíuarkir, sem fást í 12 eða 20 stykkja pökkum. Í suma tætara þarf líka að nota poka.