Sjálfvirk tæting með Rexel AutoFeed+ tæturum

Hefur þú ekki tíma til að standa við tætarann? Þegar verið er að tæta mikið magn af skjölum spara, Rexel Optimum AutoFeed+ sjálfvirkir tætarar þér allt að 98% þess tíma sem annars færi í að mata skjölunum í handmataðan tætara. Svo hvers vegna að bíða þegar þú getur tætt sjálfvirkt með Rexel? 



 

Hvaða AutoFeed+ tegund á ég að velja?

Það er til tætarategund fyrir hvaða þarfir sem er. Allt frá 50X, litlum einstaklingstæturum sem tæta 50 blöð í einu yfir í stóru 750X/M sem ráða við allt að 750 blöð í einu.

Auk þess eru þeir fáanlegir með 2 öryggisstig: krossskurður (P4, ein síða af A4 pappír tætist í 400 búta) eða örtæting (P5, ein síða af A4 pappír tætist í 2000 búta).

 

<<