Almennar og sérhæfðar vörur í meira en 40 vöruflokkum. Sandberg hefur verið í þessum bransa síðan 1985 og í dag afgreiða þau meira en hálfa milljón stykkja árlega til viðskiptavina í 65 löndum.
Sandberg framleiðir fylgihluti, tæki og tengihluti í smásölupakkningum í eftirfarandi vöruflokkum:
Ef viðskiptavinurinn kemur til þín til að leita að einhverju meiru en ódýrum skyndilausnum mun Sandberg uppfylla þarfirnar. Sandberg leggur áherslu á:
Despec hefur verið lykildreifingaraðili fyrir Sandberg vörur allt frá árinu 2004. Við kunnum vel að meta faglega nálgun Despec við markaðinn. Að vinna með samstarfsaðila eins og Despec sem veitir viðskiptavinum sínum skilvirkan og skipulagaðan stuðning skiptir Sandberg miklu máli.
Sem söluaðili nýtur þú góðs af eftirfarandi:
Allt vöruvalið er fáanlegt hjá Despec, og birgðastaðan er alla jafna mjög góð. Það er 10 mínútna akstur á milli höfuðstöðva fyrirtækjanna tveggja, sem gerir samstarfið sérlega skilvirkt.
www.sandberg.world