Úrvalið af búnaði sem stuðlar að heilbrigðara vinnuumhverfi inniheldur bendla, mýs, hand- og fóthvílur, handritahaldara og skjásíur – allt valið til að mæta þörfum fólk fyrir vinnuaðstöðu sem virkar, hvort heldur er á skrifstofunni eða á ferðinni.
Vinnuvistfræði er vaxandi vöruflokkur í vöruvali Despec og við erum með haldgóðar vöruupplýsingar og tækniupplýsingar til að styðja við söluna hjá þér.
Vörurnar eru í háum gæðaflokki, framleiddar af þekktum framleiðendum og hannaðar, ekki bara til að uppfylla þarfir viðskiptavinarins fyrir vinnuvistfræði, heldur líka til að veita viðskiptavininum fullkomin verkfæri þegar kemur að “Look & Feel”.
Þessar nýstárlegu vörur eru seldar bæði til fyrirtækja og einstaklinga og sem endursöluaðili getur þú gengið að hárri framlegð vísri í þessum vöruflokki.