Rekstrarvörur & pappír


Sem leiðandi dreifingaraðili á rekstrarvörum fyrir prentara er markmið okkar að tryggja framboð á stærstum hluta þeirra rekstrarvara sem fáanlegar eru. Flestar vörurnar eigum við á lager, en ef svo er ekki, gerum við allt sem í okkar valdi stendur til að finna það hylki sem viðskiptavinur þinn óskar eftir.

Í þessum flokki finnur þú líka vinsælustu tegundirnar af ljósmyndapappír, ásamt góðu úrvali af fjölnotapappír.

Hér fyrir neðan finnur þú mest seldu rekstrarvörurnar, sem þú þarft skilyrðislaust að eiga til.